• Hefur upplýsingaóreiða áhrif á alþingiskosningar?

    Með tilkomu stjórnarslita og í ljósi þess að kosningabarátta verði í forgrunni næstkomandi vikur er áhugavert að velta fyrir sér hvaða áhrif upplýsingaóreiða og bergmálshellar (e. echo chambers) geta haft á alþingiskosningar hér á landi. Við sjáum í bandarísku forsetakosningunum hvernig falsfréttir og skautun geta auðveldlega mótað skoðanir fólks og…

    Halda áfram að lesa →: Hefur upplýsingaóreiða áhrif á alþingiskosningar?
  • Vatnaskil í nóvember

    Samúel Torfi Pétursson skrifar Guns N‘ Roses sungu eitt sinn um nóvemberrigninguna. Og það er ljóst að bæði vestan hafs og hér á landi mun rigna mikið á þá sem tapa bæði forsetakosningunum vestan hafs sem og hinum nýboðuðu alþingiskosningum hér á landi. Í Bandaríkjunum takast á óvenju mikil öfl…

    Halda áfram að lesa →: Vatnaskil í nóvember
  • Aðförin að einkabílnum

    Árum saman hefur aðförin að einkabílnum staðið yfir en nú er mál að linni. Því nær væri að skera upp herör enda hefur hin meinta aðför augljóslega ekki virkað. Einkabílum á götum Reykjavíkur fjölgar með ógnarhraða nánast frá degi til dags, en um 70 bílar hafa bæst við umferðina að…

    Halda áfram að lesa →: Aðförin að einkabílnum
  • Upprisa reykingamannsins

    Í júní 2007 urðu stórar og góðar breytingar á skemmtanalífi Íslendinga þegar reykingar innandyra voru bannaðar. Það var þarft skref til að breyta menningunni hér á landi. Nú 17 árum síðar er kominn tími til að afturkalla þetta bann og leyfa fólki aftur að reykja innandyra óski það þess.

    Halda áfram að lesa →: Upprisa reykingamannsins
  • Þversögnin í ritskoðun og tjáningarfrelsi: Hvar liggur lína lýðræðis?

    Í ágúst síðastliðnum opinberaði stofnandi Facebook/Meta, Mark Zuckerberg, að Hvíta húsið hefði þrýst á stjórnendur Facebook að ritskoða efni tengt Covid-19 faraldrinum í síðustu forsetakosningum í Bandaríkjunum. Hann lýsti því jafnframt yfir að hann sæji eftir að hafa látið undan þrýstingnum. Í næstkomandi kosningum sem fara fram núna í haust…

    Halda áfram að lesa →: Þversögnin í ritskoðun og tjáningarfrelsi: Hvar liggur lína lýðræðis?
  • Ertu vók?

    „Vókisminn er loksins á undanhaldi“ segir hann og brosir, kankvís – sigurviss. Hann lokar tölvunni. Leggur fætur á skrifborðið og hugsar með sér: „Loksins er hægt að þagga aðeins niður í þessu liði sem þykist vita betur. Laufblöðin eru loksins fallin. Þessi glimmerfroðufellandi laufblöð sem sífellt troða  einhverjum helvítis kreddum…

    Halda áfram að lesa →: Ertu vók?
  • Búið til börn!

    Fréttir í sumar af hríðlækkandi fæðingartíðni hér á landi ollu skiljanlega áhyggjum. Í öllu falli er þetta vert að skoða og ræða. Vissulega hafa fólksflutningar hingað gert meira en að bæta upp fyrir fáar fæðingar svo það er enginn skortur hér á ungu vinnandi fólki. Og svo sem enginn skortur…

    Halda áfram að lesa →: Búið til börn!
  • Búsbúðarblús

    „Ég held að það sé mikill misskilningur, herra forseti, kannski einhver alvarlegasti misskilningurinn, að með áfengu öli flytjist inn í landið einhver bjórmenning.“ Þessi frægu orð voru látin falla í ræðupúlti Alþingis fyrir 40 árum síðan og hafa lifað svo í minni fólks að ég held að þau séu rifjuð…

    Halda áfram að lesa →: Búsbúðarblús
  • Vetur íhalds eða frelsis?

    Alþingi Íslendinga er komið aftur á fullt skrið eftir sumarið (sem kom reyndar aldrei á höfuðborgarsvæðinu) og ríkisstjórnin er búin að birta þingmálaskrá sína. Stefnuræða forsætisráðherra er að baki sem og umræður um hana. Þær umræður báru þess greinilega merki að forystufólk allra flokka á þingi er komið í kosningaham,…

    Halda áfram að lesa →: Vetur íhalds eða frelsis?
  • Frelsið til að byggja

    Ef maður myndi ganga á milli fólks og spyrja „hvað er það leiðinlegasta sem hægt er að ræða í pólítík” þá er ekki ósennilegt að margir myndu segja að deiliskipulög væru svarið. Það er nefnilega fátt sem er jafn fljótt að fá fólk til að missa athyglina og áhugann og…

    Halda áfram að lesa →: Frelsið til að byggja